Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bitastraumur
ENSKA
bit stream
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Tilkynntir rekstraraðilar eru nú þegar farnir að innleiða sína eigin háhraðabitastraumsþjónustu um breiðband fyrir aðgang að Netinu í koparheimtaugum sínum en þeir kunna að fresta því að taka upp vissar tegundir af stafrænni áskrifendatækni og -þjónustu (DSL) í heimtaugum þar sem slíkt gæti leyst af hólmi þá tækni og þjónustu sem nú er boðin fram.

[en] Notified operators are already rolling out their own broadband high speed bit stream services for Internet access in their copper loops, but may delay the introduction of some types of digital subscriber loop (DSL) technologies and services in the local loop, where these could substitute for their current offerings.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2000/417/EB frá 25. maí 2000 um sérstakan aðgang að áskriftarnetinu sem gerir kleift að veita alhliða rafræna fjarskiptaþjónustu á samkeppnisgrundvelli, þar á meðal margmiðlunarþjónustu um breiðband og háhraðaþjónustu fyrir Netið

[en] Commission Recommendation of 25 May 2000 on undbled access to the local loop: enabling the competitive provision of a full range of electronic communications services including broadband multimedia and high-speed Internet

Skjal nr.
32000H0417
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira