Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
margmiðlunarþjónusta um breiðband
ENSKA
broadband multimedia service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í tengslum við eflingu háþróaðs, samræmds og samkeppnishæfs rafræns fjarskiptamarkaðar sem veitir notendum víðtækt val á alhliða fjarskiptaþjónustu, þar á meðal margmiðlun um breiðband og háhraðanetþjónustu, varða þessi tilmæli skilyrði fyrir framboði til nýrra aðila sem fá sundurgreindan aðgang að heimtaugum og viðkomandi aðstöðu ...

[en] In the context of the promotion of an advanced, harmonised and competitive electronic communications market that provides a wide choice for users for a full range of communications services, including broadband multimedia and high-speed Internet services, this recommendation concerns conditions for the provision to new entrants of unbundled access to the local loop and associated facilities ...

Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 156, 29.6.2000, 44
Skjal nr.
32000X0417
Athugasemd
Þýðingin ,breiðbands-´ á við tíðnisvið sem getur verið breitt eða þröngt, mælt í Hz (Herz), t.d. kHz, MHz, GHz o.s.frv. Þýðingin ,háhraða-´ á við gagnaflutningshraða sem er mældur í bps (bitum á sekúndu), t.d. kbps, Mbps o.s.frv.

Aðalorð
margmiðlunarþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira