Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málsmeðferðarréttur
ENSKA
procedural guarantee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að auki skal mæla fyrir um sérstakan málsmeðferðarrétt fyrir fylgdarlaus, ólögráða börn vegna þess hve þau eru berskjölduð. Í þessu samhengi skulu aðildarríkin hafa hagsmuni barnsins að leiðarljósi.

[en] In addition, specific procedural guarantees for unaccompanied minors should be laid down on account of their vulnerability. In this context, the best interests of the child should be a primary consideration of Member States.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/85/EB frá 1. desember 2005 um lágmarkskröfur varðandi málsmeðferðir í aðildarríkjunum við veitingu og afturköllun réttarstöðu flóttamanns

[en] Council Directive 2005/85/EC of 1 December 2005 on minimum standards on procedures in Member States for granting and withdrawing refugee status

Skjal nr.
32005L0085
Athugasemd
Áður þýtt sem ,það að tryggja öryggi með tilliti til málsmeðferðar´ eða ,trygging varðandi málsmeðferð´ en breytt 2008.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
réttur til tiltekinnar málsmeðferðar

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira