Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttaráhrif
ENSKA
legal effectiveness
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skylt er að gagnaskipti og færslur beri rafræna undirskrift í skilningi tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 1999/93/EB. Aðildarríki og framkvæmdastjórnin skulu viðurkenna réttaráhrif og lögmæti rafrænu undirskriftarinnar sem notuð er í SFC2014-kerfinu sem sönnunargagn í dómsmálum.

[en] Exchanges of data and transactions shall bear a compulsory electronic signature within the meaning of Directive 1999/93/EC of the European Parliament and of the Council. Member States and the Commission shall recognise the legal effectiveness and admissibility of the electronic signature used in SFC2014 as evidence in legal proceedings.

Skilgreining
bindandi áhrif á réttarstöðu, t.d. aðila að dómsmáli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 802/2014 frá 24. júlí 2014 um fyrirmyndir að landsáætlunum og skilmála og skilyrði rafræns gagnaskiptakerfis milli framkvæmdastjórnarinnar og aðildarríkjanna samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 514/2014 um almenn ákvæði um Sjóðinn vegna hælismála, fólksflutninga og aðlögunar og um fjármögnunarleið til fjárstuðnings við lögreglusamvinnu, forvarnir og baráttu gegn afbrotum og krísustjórnun

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 802/2014 of 24 July 2014 establishing models for national programmes and establishing the terms and conditions of the electronic data exchange system between the Commission and Member States pursuant to Regulation (EU) No 514/2014 of the European Parliament and of the Council laying down general provisions on the Asylum, Migration and Integration Fund and on the instrument for financial support for police cooperation, prevention and combating crime and crisis management

Skjal nr.
32014R0802
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira