Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brot gegn mannlegri reisn
ENSKA
violation of human dignity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til óviðunandi aðferða við gjöf og ígræðslu líffæra teljast m.a. ólögleg viðskipti með líffæri sem í sumum tilvikum tengjast mansali í þeim tilgangi að fjarlægja líffæri en það er alvarlegt brot gegn grundvallarréttindum og einkum gegn mannlegri reisn og líkamlegri friðhelgi. Þó svo að helsta markmiðið með þessari tilskipun sé öryggi og gæði líffæra er hún einnig óbeint framlag til baráttunnar gegn sölu á líffærum með því að koma á fót lögbærum yfirvöldum, heimila líffæraígræðslumiðstöðvar, setja skilyrði um öflun líffæra og koma á fót rekjanleikakerfum.


[en] Unacceptable practices in organ donation and transplantation include trafficking in organs, sometimes linked to trafficking in persons for the purpose of the removal of organs, which constitutes a serious violation of fundamental rights and, in particular, of human dignity and physical integrity. This Directive, although having as its first objective the safety and quality of organs, contributes indirectly to combating organ trafficking through the establishment of competent authorities, the authorisation of transplantation centres, the establishment of conditions of procurement and systems of traceability.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/53/ESB frá 7. júlí 2010 um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu

[en] Directive 2010/53/EU of the European Parliament and of the Council of 7 July 2010 on standards of quality and safety of human organs intended for transplantation

Skjal nr.
32010L0053
Athugasemd
Færslu breytt 2012 til samræmis við skyldar færslur (t.d. violation).
Aðalorð
brot - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira