Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustuveitandi með staðfestu
ENSKA
established service provider
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
þjónustuveitandi sem stundar virka atvinnustarfsemi ótímabundið í fastri starfsstöð. Tilvist og notkun nauðsynlegra aðferða og tækni til þess að láta þjónustuna í té jafngilda ekki staðfestu þjónustuveitanda í sjálfu sér
Rit
Stjórnartíðindi EB L 178, 17.7.2000, 9
Skjal nr.
32000L0031
Aðalorð
þjónustuveitandi - orðflokkur no. kyn kk.