Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimt
ENSKA
recovery
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... ,endurheimt´: söfnun og geymsla á flúruðum gróðurhúsalofttegundum sem eru teknar úr t.d. vélum, búnaði og ílátum

[en] ... recovery means the collection and storage of fluorinated greenhouse gases from, for example, machinery, equipment and containers;

Skilgreining
[en] 1. any waste management operation that diverts a waste material from the waste stream and which results in a certain product with a potential economic or ecological benefit
2. any operation the principal result of which is waste serving a useful purpose by replacing other materials which would otherwise have been used to fulfil a particular function, or waste being prepared to fulfil that function, in the plant or in the wider economy ... Note: Recovery mainly refers to the following operations:
- material recovery, i.e. recycling (see below);
- energy recovery, i.e. re-use a fuel;
- biological recovery, e.g. composting;
- re-use.
Direct recycling or reuse within industrial plants at the place of generation is excluded (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 842/2006 frá 17. maí 2006 um tilteknar, flúraðar gróðurhúsalofttegundir

[en] Regulation (EC) No 842/2006 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 on certain fluorinated greenhouse gases

Skjal nr.
32006R0842
Athugasemd
Gerður er greinarmunur á ,endurvinnsla/endurnýting/endurheimt´ til að viðhalda greinarmun á ensku ,recycling/re-use/recovery´ í þýðingum ÞM. Þó er ljóst að þessum hugtökum slær stundum saman en bent á að ,recovery´er hálfgert regnhlífarhugtak fyrir hin tvö.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira