Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfylling
ENSKA
refilling
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... notkun: nýting flúraðra gróðurhúsalofttegunda við framleiðslu, áfyllingu, þjónustu eða viðhald vara og búnaðar sem falla undir þessa reglugerð, ...

[en] ... use means the utilisation of fluorinated greenhouse gases in the production, refilling, servicing or maintenance of products and equipment covered by this Regulation;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 842/2006 frá 17. maí 2006 um tilteknar, flúraðar gróðurhúsalofttegundir

[en] Regulation (EC) No 842/2006 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 on certain fluorinated greenhouse gases

Skjal nr.
32006R0842
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,endurnotkun´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.