Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Bandalagsréttur
ENSKA
Community legal order
DANSKA
fællesskabsretten
SÆNSKA
gemenskapsrätten
FRANSKA
ordre juridique communautaire
ÞÝSKA
Rechtsordnung der Gemeinschaft
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fyrirhugað er að tengja Fyrsta stigs dómstól við Evrópudómstólinn, samkvæmt ákvörðun 88/591/KSE, EBE, KBE, með stofnun annars dómstóls, einkum að því er varðar aðgerðir sem krefjast ítarlegrar rannsóknar á flóknum málavöxtum, til að bæta réttarvernd vegna einstaklingshagsmuna og til að viðhalda gæðum og skilvirkni endurskoðunarvalds dómstóla í Bandalagsrétti með því að gera Evrópudómstólnum kleift að einbeita sér að grundvallarverkefni sínu, að tryggja samræmda túlkun á lögum Bandalagsins.

[en] Whereas the attachment to the Court of Justice of a Court of First Instance by Decision 88/591/ECSC, EEC, Euratom is intended, by the establishment of a second court, in particular in respect of actions requiring close examination of complex facts, to improve the judicial protection of individual interests and to maintain the quality and effectiveness of judicial review in the Community legal order by enabling the Court of Justice to concentrate its activities on its fundamental task, of ensuring uniform interpretation of Community law;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 8. júní 1993 um breytingu á ákvörðun ráðsins 88/591/KSE, EBE, KBE um stofnun Fyrsta stigs dómstóls Evrópubandalaganna

[en] Council Decision of 8 June 1993 amending Council Decision 88/591/ECSC, EEC, Euratom establishing a Court of First Instance of the European Communities

Skjal nr.
31993D0350
Athugasemd
Áður þýtt sem ,réttarfar í Bandalaginu´ eða ,réttarkerfi Bandalagsins´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.