Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðild
ENSKA
accession
DANSKA
tiltrædelse
SÆNSKA
anslutning
FRANSKA
accession
ÞÝSKA
Beitritt
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samið hefur verið um skilmálana fyrir aðild þessara ríkja og þá aðlögun sem nauðsynleg er samfara aðild þeirra á ráðstefnum Bandalaganna og umsóknarríkjanna. Tryggt var að Bandalagið kæmi fram sem ein heild, að teknu tilhlýðilegu tilliti til þeirra skoðanaskipta milli stofnana sem kveðið er á um í sáttmálunum.

[en] Whereas the terms for the admission of these States and the adjustments to the Treaties necessitated by their accession have been negotiated in conferences between the Communities and the applicant States; whereas the uniqueness of Community representation was ensured with due regard for the institutional dialogue provided for by the Treaties;

Rit
[is] Álit framkvæmdastjórnarinnar frá 31. maí 1985 á umsóknum Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals um aðild að Evrópubandalögunum

[en] Commission Opinion of 31 May 1985 on the applications for accession to the European Communities by the Kingdom of Spain and the Portuguese Republic

Skjal nr.
11981 A
Athugasemd
Skal nota í lokafrösum samninga
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.