Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bann við pyndingum
ENSKA
prohibition of torture
DANSKA
forbud mod tortur
FRANSKA
interdiction de la torture
ÞÝSKA
Verbot der Folter
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með reglugerð þessari eru grundvallarréttindi virt og meginreglum fylgt, einkum þeim sem eru viðurkenndar í sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins og sáttmálanum um grundvallarréttindi, nánar tiltekið réttur til mannlegrar reisnar, bann við pyndingum og ómannúðlegri eða niðurlægjandi meðferð eða refsingu, réttur til frelsis og öryggis, réttur til verndar persónuupplýsinga, réttur til hælis, meginreglan um að vísa fólki ekki aftur þangað sem líf þess eða frelsi kann að vera í hættu, meginreglan um bann við mismunun, réttur barnsins og réttur til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns.

[en] This Regulation respects the fundamental rights and observes the principles recognised in particular by the TFEU and the Charter of Fundamental Rights, notably the right to human dignity, the prohibition of torture and of inhuman or degrading treatment or punishment, the right to liberty and security, the right to protection of personal data, the right to asylum, the principle of non-refoulement, the principle of non-discrimination, the rights of the child, and the right to an effective remedy.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1168/2011 frá 25. október 2011 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 um stofnun Evrópustofnunar um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] Regulation (EU) No 1168/2011 of the European Parliament and of the Council of 25 October 2011 amending Council Regulation (EC) No 2007/2004 establishing a European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Member States of the European Union

Skjal nr.
32011R1168
Aðalorð
bann - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira