Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðisbundið gildissvið
ENSKA
territorial application
DANSKA
territorial anvendelse, territorialt anvendelsesområde
SÆNSKA
territoriell tillämpning, territoriellt tillämpningsområde
FRANSKA
application territoriale
ÞÝSKA
geographischer Geltungsbereich, räumlicher Geltungsbereich
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Svæðisbundið gildissvið
Aðilar að ráðinu skulu, þegar þeir samþykkja þennan samning, kveða með skýrum hætti á um hvaða yfirráðasvæði þátttaka þeirra tekur til. Ef slík yfirlýsing er ekki til staðar telst þátttakan gilda um öll yfirráðasvæðin þar sem aðilinn ber ábyrgð á alþjóðasamskiptum. Með fyrirvara um ákvæði XIV. gr. hér á eftir, er heimilt að breyta svæðisbundnu gildissviði með síðari yfirlýsingu.

[en] Territorial application
The Members of the Commission shall, when accepting this Agreement, state explicitly to which territories their participation shall extend. In the absence of such a declaration, participation shall be deemed to apply to all the territories for the international relations of which the Member is responsible. Subject to the provisions of Article XIV below, the scope of the territorial application may be modified by a subsequent declaration.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 17. júlí 2000 um samþykkt Evrópubandalagsins á breytingu á samningnum um að koma á fót almennu sjávarútvegsráði um málefni Miðjarðarhafs með það fyrir augum að þessi stofnun hafi sjálfstæðan fjárhag

[en] Council Decision of 17 July 2000 on the acceptance, by the European Community, of the amendment to the Agreement establishing the General Fisheries Commission for the Mediterranean with a view to establishing an autonomous budget for that organisation

Skjal nr.
32000D0487
Aðalorð
gildissvið - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira