Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útilokun
ENSKA
exclusion
FRANSKA
renonciation
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Félagsleg fyrirtæki eru einnig fyrirtæki sem beita aðferðum við framleiðslu á vörum eða þjónustu sem eru lýsandi fyrir félagslegt markmið þeirra, án þess að starfsemi þeirra felist í veitingu félagslegra vara eða þjónustu. Slík starfsemi er m.a. félagsleg og fagleg aðlögun sem felst í aðgangi að atvinnu fyrir fólk sem er illa statt, einkum vegna ófullnægjandi réttinda og hæfis eða félagslegra eða faglegra vandamála sem leiða til útilokunar og jaðarstöðu fólksins.

[en] Social undertakings also include undertakings that employ a method of production of goods or services which embodies their social objective, but the activities of which be outside the realm of the provision of social goods or services. Those activities include social and professional integration by means of access to employment for people disadvantaged in particular by insufficient qualifications or social or professional problems leading to exclusion and marginalisation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 346/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska félagslega framtakssjóði

[en] Regulation (EU) No 346/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2013 on European social entrepreneurship funds

Skjal nr.
32013R0346
Athugasemd
Sjá fleiri færslur með ,exclusion'', ,inclusion'' ,inngilding'', o.fl.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira