Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bann við misnotkun réttinda
ENSKA
prohibition of abuse of rights
DANSKA
forbud mod misbrug af rettigheder
FRANSKA
interdiction de l´abus de droit
ÞÝSKA
Verbot des Missbrauchs der Rechte
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 15. gr. Skerðing réttinda á hættutímum.
16. gr. Skorður við stjórnmálaumsvifum útlendinga.
17. gr. Bann við misnotkun réttinda.
18. gr. Takmörkun á skerðingu réttinda.

[en] Article 15 Derogation in time of emergency
Article 16 Restrictions on political activity of aliens
Article 17 Prohibition of abuse of rights
Article 18 Limitation on use of restrictions on rights

Rit
Safn Evrópusamninga. Rit á vegum utanríkisráðuneytisins og Evrópuráðsins í Strassborg, 2000.
Skjal nr.
VIÐBÓTARSAMNINGUR NR. 11 við sáttmála um verndun mannréttinda og mannfrelsis varðandi endurskipulagningu á eftirlitskerfi samningsins. Viðbætir.
Aðalorð
bann - orðflokkur no. kyn hk.