Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinberar hagtölur
ENSKA
official statistics
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Útreikningur fjárhæða til endurgreiðslu skal grundvallast, eftir því sem kostur er, á opinberum hagtölum og reikningum stofnunar á dvalar- eða búsetustað, og einkum á útgefnum opinberum gögnum.

[en] The calculation of the amounts to be refunded shall as far as possible be based on the official statistics and accounts of the place of stay or residence, and preferably on the published official data.

Rit
[is] Ákvörðun nr. 175 frá 23. júní 1999 um túlkun hugtaksins aðstoð þegar um er að ræða veikindi eða meðgöngu og fæðingu samkvæmt 19. gr. (1. og 2. mgr.), 22. gr., 22. gr. a, 22. gr. b, 25. gr. (1., 3. og 4. mgr.), 26. gr., 28. gr. (1. mgr.), 28. gr. a, 29. gr., 31. gr., 34. gr. a og 34. gr. b í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og um útreikning upphæða til endurgreiðslu samkvæmt 93., 94. og 95. gr. reglugerðar (EBE) nr. 574/72 og til fyrirframgreiðslu samkvæmt 4. mgr. 102. gr. sömu reglugerðar


[en] Administrative Commission Decision No 175 of 23 June 1999 on interpretation of the concept of benefits in kind in the event of sickness or maternity pursuant to Article 19(1) and (2), Article 22, Article 22a, Article 22b, Article 25(1), (3) and (4), Article 26, Article 28(1), Article 28a, Article 29, Article 31, Article 34a and Article 34b of Council Regulation (EEC) No 1408/71 and on calculation of the amounts to be refunded under Articles 93, 94 and 95 of Regulation (EEC) No 574/72 as well as the advances to be paid pursuant to Article 102(4) of the same Regulation


Skjal nr.
32000D0142
Aðalorð
hagtala - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira