Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilföng til hagskýrslugerðar
ENSKA
statistical resources
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Tilföng Bandalagsins til hagskýrslugerðar þurfa að vera jafngóð eða betri en samningsaðila þeirra. Bandalagið þarfnast tæmandi, skjótra og nákvæmra upplýsinga um vöruviðskipti við þriðju lönd (Extrastat).

[en] The Community''s statistical resources need to be of the same standard as those of its partners, or better. The Community needs full, swift and detailed information on trade in goods with third countries (Extrastat).

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 1999/126/EB frá 22. desember 1998 um hagskýrsluáætlun Bandalagsins 1998 til 2002

[en] Council Decision 1999/126/EC of 22 December 1998 on the Community statistical programme 1998 to 2002

Skjal nr.
31999D0126
Aðalorð
tilföng - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira