Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brottfallshlutfall liða
ENSKA
item non-response rate
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tilkynna um brottfallshlutfall liða eftir Atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins, 1. endursk., þriggja tölustafa þrepi eða endurflokkunum, eins og kemur fram í 9. þætti 1. viðauka við reglugerðina um hagskýrslur um skipulag fyrirtækja, fyrir breyturnar: ...

[en] Member States shall report the item non-response rate by NACE Rev. 1 3-digit level or regroupings as mentioned in section 9 of Annex 1 to the SBS Regulation for the characteristics: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1618/1999 frá 23. júlí 1999 um viðmiðanir við gæðamat á hagskýrslum um skipulag fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1618/1999 of 23 July 1999 concerning the criteria for the evaluation of quality of structural business statistics

Skjal nr.
31999R1618
Aðalorð
brottfallshlutfall - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira