Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vélaverkfæri
ENSKA
machine tool
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Í upphafi voru vélaverkfæri hluti af undirbúningsvinnunni en þau hafa verið undanskilin gildissviði þessarar reglugerðar vegna þess hversu erfitt er að ákvarða kröfur varðandi lágmarksorkunýtni á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga.

[en] Machine tools were initially covered in the preparatory work, but they have been excluded from the scope of this Regulation due to the difficulty of determining minimum efficiency requirements on the basis of the currently available information.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1784 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun suðubúnaðar samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1784 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for welding equipment pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R1784
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira