Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
asbest
ENSKA
asbestos
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Stöðvar til vinnslu asbests og framleiðslu vara sem eru að stofni til úr asbesti.

[en] Installations for the production of asbestos and the manufacture of asbestos-based products.

Skilgreining
[is] margvíslegar, þráðóttar steindir, einkum afbrigði af amfíbóli eða serpentíni, finnst aðallega í myndbreyttu bergi (Byggingarlistaorðasafn á vef Árnastofnunar, jan. 2019)

[en] any of six naturally occurring silicate minerals that grow in a fibrous aggregate of high tensile strength, flexible, long, and thin crystals that readily separate and can be released by abrasion (IATE; environment, 2019)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 166/2006 frá 18. janúar 2006 um að koma á fót Evrópuskrá yfir losun og flutning mengunarefna og um breytingu á tilskipunum ráðsins 91/689/EBE og 96/61/EB

[en] Regulation (EC) No 166/2006 of the European Parliament and of the Council of 18 January 2006 concerning the establishment of a European Pollutant Release and Transfer Register and amending Council Directives 91/689/EEC and 96/61/EC

Skjal nr.
32006R0166
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.