Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnandi fyrirtækis
ENSKA
manager of an undertaking
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Í þeim tilvikum, sem um getur í a-lið 10. gr., getur gistiaðildarríkið krafist þess að innflytjandi ljúki aðlögunartíma eða gangist undir hæfnispróf ef hann hyggst stunda slíka atvinnustarfsemi á eigin vegum eða sem stjórnandi fyrirtækis þar sem krafist er þekkingar og beitingar á sértækum landsbundnum, gildandi reglum, að því tilskildu að þegar lögbær yfirvöld gistiaðildarríkisins veita eigin ríkisborgurum aðgang að slíkri starfsemi sé krafist þekkingar á og beitingar þessara reglna.
[en] In the cases covered by Article 10 point (a), the host Member State may require an adaptation period or an aptitude test if the migrant envisages pursuing professional activities in a selfemployed capacity or as a manager of an undertaking which require the knowledge and the application of the specific national rules in force, provided that knowledge and application of those rules are required by the competent authorities of the host Member State for access to such activities by its own nationals.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 255, 30.9.2005, 200
Skjal nr.
32005L0036
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,forstöðumaður fyrirtækis´ en breytt 2012.
Aðalorð
stjórnandi - orðflokkur no. kyn kk.