Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglubálkur
ENSKA
regulatory package
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Loks skal, að teknu tilliti til þarfarinnar á því að stjórna losun köfnunarefnisoxíðs í þéttbýli, leggja sterka áherslu á að íhuga að breyta hlutfallslegu vægi þeirra þátta prófunar vegna losunar í raunverulegum akstri sem varða þéttbýli, dreifbýli og hraðbrautir til að tryggja að ná fram raunverulega lágum samræmisstuðli til að skapa frekari jaðarskilyrði í tengslum við hreyfifræði aksturs í þriðja reglubálkinum um prófanir vegna losunar í raunverulegum akstri, og fyrir ofan þau skulu hin rýmkuðu skilyrði gilda frá og með innleiðingardagsetningum fyrra þrepsins.

[en] Finally, recognising the need to control NOx emissions in urban conditions, urgent consideration shall be given to changing the relative weighting of the urban, rural and motorway elements of the RDE test to ensure a low conformity factor can be achieved in practice, creating a further boundary condition relating to driving dynamics in the third regulatory RDE package above which the extended conditions shall be applicable from the step 1 introduction dates.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/646 frá 20. apríl 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008 að því er varðar losun frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 6)

[en] Commission Regulation (EU) 2016/646 of 20 April 2016 amending Regulation (EC) No 692/2008 as regards emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 6)

Skjal nr.
32016R0646
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira