Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimtaug sem er að fullu sundurgreind
ENSKA
full local loop unbundling
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
Heimtaug sem er að fullu sundurgreind veitir nýjum aðilum einkaafnot af öllu tíðnirófinu sem fyrir hendi er á koparstrengnum og gefur þannig kost á fullkomnustu og bestu DSL-tækni og þjónustu ...
Rit
Stjtíð. EB L 156, 29.6.2000, 45
Skjal nr.
32000X0417
Aðalorð
heimtaug - orðflokkur no. kyn kvk.