Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullgerð skýrsla
ENSKA
complete file
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal, innan þriggja mánaða frá því að fullgerða skýrslan berst, leggja drög að ákvörðun fyrir nefndina sem um getur í 13. gr.

[en] The Commission shall, within three months after the date of receipt of the complete file, submit a draft decision to the Committee referred to in Article 13.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/14/EB frá 6. febrúar 1998 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 70/156/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um gerðarviðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum

[en] Commission Directive 98/14/EC of 6 February 1998 adapting to technical progress Council Directive 70/156/EEC on the approximationof the laws of the Member States relating to the type-approval of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31998L0014
Athugasemd
Fullgerður er notað t.d. með orðum eins og skrá, umsókn og upplýsingar. Einnig er hægt að nota forliðinn ,fullnaðar-´.

Aðalorð
skýrsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira