Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmdar upplýsingar
ENSKA
harmonised information
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í samræmi við dreifræðisregluna er fyrirhugað að setja sameiginlega hagskýrslustaðla sem gera kleift að taka saman samræmdar upplýsingar, en auðveldara er að ná markmiðum þeirrar aðgerðar á vettvangi Bandalagsins vegna umfangs hennar og áhrifa.

[en] Whereas, in accordance with the principle of subsidiarity, the creation of common statistical standards enabling harmonised information to be produced is a proposed action the objectives of which can, by reason of its scale or effects be better achieved by the Community;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 530/1999 frá 9. mars 1999 varðandi hagskýrslur um uppbyggingu launa og launakostnaðar

[en] Council Regulation (EC) No 530/1999 of 9 March 1999 concerning structural statistics on earnings and on labour costs

Skjal nr.
31999R0530
Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
harmonized information

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira