Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kostnaðar- og ábatagreining
ENSKA
cost-benefit analysis
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Ef þessar ráðstafanir leiða til þess að gerð verður krafa um umtalsverða stækkun fyrirliggjandi gagnasafna eða um ný gagnasöfn eða kannanir skulu ákvarðanir um framkvæmd byggjast á kostnaðar- og ábatagreiningu sem hluta af ítarlegri greiningu á áhrifum og afleiðingum, að teknu tilliti til ávinnings af þessum ráðstöfunum, kostnaðar aðildarríkjanna og fyrirhafnar svarenda.
[en] If these measures lead to a requirement for a significant enlargement of existing data collections or for new data collections or surveys, implementing decisions shall be based on a cost-benefit analysis as part of a comprehensive analysis of the effects and implications, taking into account the benefit of the measures, the costs for the Member States and the burden on respondents.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 145, 4.6.2008, 238
Skjal nr.
32008R0452
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira