Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varnir gegn smitsjúkdómum
ENSKA
control of communicable diseases
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Markmiðið með þessari ákvörðun er að koma upp netkerfi á vettvangi Bandalagsins til að stuðla að samstarfi og samræmingu milli aðildarríkjanna, með aðstoð frá framkvæmdastjórninni, til þess að bæta forvarnir og varnir gegn smitsjúkdómum í þeim flokkum sem eru tilgreindir í viðaukanum.
[en] The objective of this Decision is to set up a network at Community level to promote cooperation and coordination between the Member States, with the assistance of the Commission, with a view to improving the prevention and control, in the Community, of the categories of communicable diseases specified in the Annex.
Skilgreining
allar þær ráðstafanir, að meðtöldum faraldursfræðilegum rannsóknum, sem lögbær opinber heilbrigðisyfirvöld í aðildarríkjunum gera í því skyni að koma í veg fyrir og stöðva útbreiðslu smitsjúkdóma
Rit
Stjórnartíðindi EB L 268, 3.10.1998, 3
Skjal nr.
31998D2119
Aðalorð
vörn - orðflokkur no. kyn kvk.