Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Efnahags- og myntbandalag Vestur-Afríku
ENSKA
West African Economic and Monetary Union
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fyrir hönd Evrópubandalagsins hefur framkvæmdastjórnin lokið samningaviðræðum með samningi við Efnahags- og myntbandalag Vestur-Afríku um tiltekna þætti flugþjónustu í samræmi við tilhögun og fyrirmæli í viðaukanum við ákvörðun ráðsins um að heimila framkvæmdastjórninni að hefja samningaviðræður við þriðju lönd um að Bandalagsamningur komi í stað tiltekinna ákvæða í gildandi tvíhliða samningum.


[en] On behalf of the European Community, the Commission has negotiated an Agreement with the West African Economic and Monetary Union on certain aspects of air services in accordance with the mechanisms and directives in the Annex to the Council Decision authorising the Commission to open negotiations with third countries on the replacement of certain provisions in existing bilateral agreements with a Community Agreement.


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 21. febrúar 2011 um gerð samnings á milli Evrópubandalagsins og Efnahags- og myntbandalags Vestur-Afríku um tiltekna þætti flugþjónustu

[en] Council Decision of 21 February 2011 concerning the conclusion of the Agreement between the European Community and the West African Economic and Monetary Union on certain aspects of air services

Skjal nr.
32011D0126
Aðalorð
Efnahags- og myntbandalag - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira