Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
annar meginhagvísir
ENSKA
alternative leading indicator
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Frá upphafi fyrsta viðmiðunartímabilsins er hægt að nota annan meginhagvísi, sem hægt er að reikna út frá gögnum úr könnun á væntingum viðskiptalífsins, til að nálgast upplýsingar um nýjar pantanir (nr. 130, 131, 132).

[en] Starting from the beginning of the first reference period the information on new orders (Nos 130, 131, 132) may be approximated by an alternative leading indicator, which may be calculated from business opinion survey data. This approximation is permitted for a period of five years from the date of entry into force of the Regulation.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1165/98 frá 19. maí 1998 varðandi hagskýrslur til skamms tíma

[en] Council Regulation (EC) No 1165/98 of 19 May 1998 concerning short-term statistics

Skjal nr.
31998R1165
Aðalorð
meginhagvísir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira