Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sanngreiningarprófun
ENSKA
identification test
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að teknu tilliti til hlutfallslega lítillar áhættu við flutninga dýra frá hluta takmörkunarsvæðis þar sem bólusetning hefur farið fram og þar sem veiran fyrirfinnst ekki er þó rétt að heimila slíka flutninga að uppfylltum vægari skilyrðum að því er varðar sanngreiningarprófun fyrir veirur sem krafist er fyrir tiltekna flokka bólusettra dýra.

[en] However, taking into account the relative low level of risk of movements of animals from a part of a restricted zone with vaccination and without virus circulation, it is appropriate to permit such movements under less strict conditions as regards the virus identification test that is required for certain categories of vaccinated animals.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 123/2009 frá 10. febrúar 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1266/2007 að því er varðar skilyrði fyrir flutningi dýra innan tiltekins takmörkunarsvæðis og skilyrði fyrir undanþágu frá brottfararbanninu sem kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2000/75/EB

[en] Commission Regulation (EC) No 123/2009 of 10 February 2009 amending Regulation (EC) No 1266/2007 as regards conditions for movements of animals within the same restricted zone and the conditions for exempting animals from the exit ban provided for in Council Directive 2000/75/EC

Skjal nr.
32009R0123
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira