Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglur um lyf
ENSKA
rules governing medicinal products
Svið
lyf
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins gefur út leiðbeiningarnar sem miða að því að draga sem framast er kostur úr hættu á að smitvaldur smitandi heilahrörnunar í dýrum berist með lyfjum og endurskoðaðar útgáfur þeirra í 3. bindi ritsins Reglur um lyf í Evrópusambandinu.

[en] Whereas the Note for Guidance on Minimising the Risk of Transmitting Animal Spongiform Encephalopathy Agents via Medicinal Products and its updates are published by the European Commission in Volume 3 of its publication "The rules governing medicinal products in the European Union"

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/82/EB frá 8. september 1999 um breytingu á viðaukanum við tilskipun ráðsins 75/318/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um staðla og aðferðarlýsingar fyrir efnagreiningar, lyfja- og eiturefnafræðileg próf og klínískar prófanir á lyfjum

[en] Commission Directive 1999/82/EC of 8 September 1999 amending the Annex to Council Directive 75/318/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to analytical, pharmacotoxicological and clinical standards and protocols in respect of testing of medicinal products

Skjal nr.
31999L0082
Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira