Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
faraldsfræðirannsókn
ENSKA
epidemiological study
Svið
lyf
Dæmi
[is] Það er sérstaklega brýnt að skýra að heimildartilvísanir í annars konar gögn (rannsóknir að lokinni markaðssetningu, faraldsfræðirannsóknir, rannsóknir sem fara fram á svipuðum lyfjum o.s.frv.), en ekki aðeins prófanir og rannsóknir, geti talist fullgild sönnun um öryggi og verkun lyfs ...

[en] Whereas it is in particular necessary to clarify that bibliographic reference to other sources of evidence (postmarketing studies, epidemiological studies, studies conducted with similar products, etc.) and not just tests and trials may serve as a valid proof of safety and efficacy of a product ...

Skilgreining
[en] examination of the prevalence and spread of disease conditions in a population (IATE; Medical science)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/83/EB frá 8. september 1999 um breytingu á viðaukanum við tilskipun ráðsins 75/318/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um staðla og aðferðarlýsingar fyrir efnagreiningar, lyfja- og eiturefnafræðileg próf og klínískar prófanir á sérlyfjum

[en] Commission Directive 1999/83/EC of 8 September 1999 amending the Annex to Council Directive 75/318/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to analytical, pharmacotoxicoological and clinical standards and protocols in respect of the testing of medicinal products

Skjal nr.
31999L0083
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.