Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísindaleg ráðgjöf
ENSKA
scientific advice
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hinn 30. apríl 2018 óskaði framkvæmdastjórnin eftir því að Matvælaöryggisstofnunin tæki saman niðurstöður úr vísindalegri ráðgjöf sem Matvælaöryggisstofnunin hafði þegar lagt fram um áhrif transfitu á heilbrigði, einkum um næringar- og heilsufullyrðingar, fæðutengd viðmiðunargildi og matvælaaukefni, og að hún upplýsti framkvæmdastjórnina um það hvernig slík vísindaleg ráðgjöf tengist gildandi markmiðum og tilmælum um inntekið magn transfita til að viðhalda heilbrigði.

[en] On 30 April 2018, the Commission asked the Authority to compile the outcomes of scientific advice already provided by the Authority on the health effects of trans fats, in particular on nutrition and health claims, dietary reference values and food additives; and to inform the Commission on how such scientific advice relates to current goals and recommendations on the intake of trans fats to maintain health.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/649 frá 24. apríl 2019 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 að því er varðar transfitu, aðra en transfitu sem kemur fyrir frá náttúrunnar hendi í fitu úr dýraríkinu

[en] Commission Regulation (EU) 2019/649 of 24 April 2019 amending Annex III to Regulation (EC) No 1925/2006 of the European Parliament and of the Council as regards trans fat, other than trans fat naturally occurring in fat of animal origin

Skjal nr.
32019R0649
Aðalorð
ráðgjöf - orðflokkur no. kyn kvk.