Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitefni kúariðu
ENSKA
bovine spongiform encephalopathy agent
Samheiti
smitefni svampheilakvilla í nautgripum
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til að vernda jórturdýr gegn þeirri hættu, sem stafar af því að meðhöndlun prótína tryggir ekki ávallt að smitefni kúariðu (heilahrörnunar í nautgripum) verði að fullu óvirkt, hefur framkvæmdastjórnin samþykkt ákvörðun 94/381/EB frá 27. júní 1994 um tilteknar verndarráðstafanir vegna heilahrörnunar í nautgripum og notkun spendýraprótína í fóðri, ...

[en] Whereas, in order to protect ruminants from the health risk resulting from the fact that methods of treating protein cannot always guarantee total inactivation of the bovine spongiform encephalopathy agents, the Commission adopted Decision 94/381/EB of 27 June 1994 concerning certain protection measures with regard to bovine spongiform encephalopathy and the feeding of mammalian derived protein ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/67/EB frá 7. september 1998 um breytingu á tilskipun 80/511/EBE, 82/475/EBE, 91/357/EBE og tilskipun ráðsins 96/25/EB og um niðurfellingu á tilskipun 92/87/EBE

[en] Commission Directive 98/67/EC of 7 September 1998 amending Directives 80/511/EEC, 82/475/EEC, 91/357/EEC and Council Directive 96/25/EC and repealing Directive 92/87/EEC

Skjal nr.
31998L0067
Aðalorð
smitefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira