Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arginín
ENSKA
arginine
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Ákvarða skal príonprótínarfgerð fyrir tákna 136, 154 og 171 fyrir hvert jákvætt tilvik smitandi svampheilakvilla í sauðfé. Tilvik smitandi svampheilakvilla í sauðfé með arfgerð þar sem alanín er kóðað í báðum genasamsætunum í tákna 136, arginín er kóðað í báðum genasamsætunum í tákna 154 og arginín í báðum genasamsætunum í tákna 171 skulu þegar í stað tilkynnt til framkvæmdastjórnarinnar.

[en] The prion protein genotype for the codons 136, 154 and 171 shall be determined for each positive TSE case in sheep. TSE cases found in sheep of genotypes which encode alanine on both alleles at codon 136, arginine on both alleles at codon 154 and arginine on both alleles at codon 171 shall immediately be reported to the Commission.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/894 frá 24. maí 2017 um breytingu á III. og VII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar arfgerðargreiningu sauðfjár

[en] Commission Regulation (EU) 2017/894 of 24 May 2017 amending Annexes III and VII to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council as regards the genotyping of ovine animals

Skjal nr.
32017R0894
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira