Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skimunarprófun fyrir eiturhrif á þroskun
ENSKA
developmental toxicity screening test
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Niðurstöður úr skimunarprófunum (t.d. viðmiðunarreglur Efnahags- og framfarastofnunarinnar nr. 421 - skimunarpróf fyrir eiturhrif á æxlun/þroskun, og nr. 422 - samþætt eiturhrifaprófun með endurteknum skömmtum/skimunarpróf fyrir eiturhrif á þroskun) má einnig nota til að rökstyðja flokkun þótt viðurkennt sé að gæði þessara vísbendinga séu ekki jafn áreiðanleg og vísbendinganna sem fást úr fullnaðarrannsóknum.

[en] Results obtained from Screening Tests (e.g. OECD Guidelines 421 - Reproduction/Developmental Toxicity Screening Test, and 422 - Combined Repeated Dose Toxicity Study with Reproduction/Development Toxicity Screening Test) can also be used to justify classification, although it is recognised that the quality of this evidence is less reliable than that obtained through full studies.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006

[en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006

Skjal nr.
32008R1272
Athugasemd
Breytt 2010 til samræmis við ,developmental toxicity´. Áður þýtt sem ,skimunarprófun fyrir skaðleg áhrif á þroska´.

Aðalorð
skimunarprófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira