Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaleynd
ENSKA
confidentiality of information
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 6. Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin skal semja frumvarp að tæknilegum eftirlitsstöðlum til að tilgreina:
...
b) við hvaða skilyrði miðlægur mótaðili verður að heimila aðgang, þ.m.t. upplýsingaleynd hvað varðar fjármálagerninga meðan á þróunaráfanganum stendur, grunnur sem byggir á gagnsæi og er án mismununar að því er varðar stöðustofnunargjöld, kröfur um tryggingar og rekstrarlegar kröfur hvað varðar tryggingarþekju, ...

[en] 6. ESMA shall develop draft regulatory technical standards to specify:
...
b) the conditions under which access must be permitted by a CCP, including confidentiality of information provided regarding financial instruments during the development phase, the non-discriminatory and transparent basis as regards clearing fees, collateral requirements and operational requirements regarding margining;

Skilgreining
þær takmarkanir sem sá almenni og tiltölulega víðtæki upplýsingaréttur almennings sem fjallað er um í upplýsingalögum sætir skv. þeim lagabálki ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32014R0600
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
leynd upplýsinga

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira