Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að sanna uppruna e-s
ENSKA
authentication
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Rafræn samskipti og verslun útheimta rafrænar undirskriftir og tengda þjónustu sem gerir kleift að sanna uppruna upplýsinga.
[en] Electronic communication and commerce necessitate electronic signatures and related services allowing data authentication;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 13, 19.1.2000, 12
Skjal nr.
31999L0093
Önnur málfræði
nafnháttarliður