Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breyting á tjónaskuld
ENSKA
actuarial provision
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... 5. þjónustugjald: heildartryggingariðgjöld ásamt fjárfestingartekjum án tjóna og breytinga á tjónaskuld.

[en] ... 5. service charge: gross insurance premiums plus premium supplements minus claims minus changes in the actuarial provisions.

Skilgreining
greiðslur tryggingafyrirtækis í vátryggingasjóði vegna útistandandi áhættu

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1617/1999 frá 23. júlí 1999 þar sem mælt er fyrir um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla varðandi meðferð trygginga í samræmdri vísitölu neysluverðs og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2214/96

[en] Commission Regulation (EC) No 1617/1999 of 23 July 1999 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 2494/95 - as regards minimum standards for the treatment of insurance in the Harmonized Index of Consumer Prices and modifying Commission Regulation (EC) No 2214/96

Skjal nr.
31999R1617
Aðalorð
breyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira