Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugsamgöngukerfi
ENSKA
air transport system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Framkvæmd sameiginlegrar stefnu í flutningamálum krefst skilvirks flugsamgöngukerfis sem gerir mögulegt að reka örugga og reglubundna flutningaþjónustu í lofti og greiðir þar með fyrir frjálsum vöruflutningum, frjálsri för fólks og frjálsri þjónustustarfsemi.
[en] Implementation of the common transport policy requires an efficient air transport system allowing safe and regular operation of air transport services, thus facilitating the free movement of goods, persons and services.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 96, 31.3.2004, 14
Skjal nr.
32004R0549
Athugasemd
Áður þýtt sem ,flugumferðarkerfi´ en breytt 2010.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira