Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðgerðarupplýsingar
ENSKA
repair information
Svið
vélar
Dæmi
[is] Framleiðendur skulu ákvarða gjald á klukkustund, dag, mánuð og ári fyrir aðgang að vefsetrum sínum með viðgerðarupplýsingum, sem er hóflegt og hlutfallslegt.

[en] Manufacturers shall establish fees for hourly, daily, monthly and annual access to their repair information websites which are reasonable and proportionate.

Skilgreining
allar þær upplýsingar sem þörf er á vegna greininga, viðhalds, skoðunar, reglulegs eftirlits eða viðgerða ökutækisins og framleiðendur láta löggiltum söluaðilum/viðgerðarverkstæðum sínum í té (31999L0102)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 frá 18. júlí 2008 um framkvæmd og breytingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2007 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja

[en] Commission Regulation (EC) No 692/2008 of 18 July 2008 implementing and amending Regulation (EC) No 715/2007 of the European Parliament and of the Council on type-approval of motor vehicles with respect to emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 5 and Euro 6) and on access to vehicle repair and maintenance information

Skjal nr.
32008R0692
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira