Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiningartenging
ENSKA
diagnostic connector
Samheiti
greiningartengi
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... að vöktunarkerfi kveikjukerfis hreyfils sé stöðvað við viss vinnsluskilyrði, geymsla skráninga þeirrar vegalengdar sem er ekin eftir að boð um bilun frá greiningarkerfinu kemur fram hjá ökumanni, hæfni greiningarkerfisins til að framkvæma tvíátta greiningu, notkunar bilanakóðanna P1 og P0 í ISO 15031-6, greiningartengingar og þess að viðmiðunargildi fyrir innbyggða greiningarkerfið (OBD) sé gefið upp með tveimur aukastöfum.

[en] ... disablement of engine misfire monitoring during certain operating conditions, the storage of distance travelled by the vehicle while a malfunction is indicated to the driver through the malfunction indicator, the capability of the OBD system to perform bi-directional logic control, the use of the P1 and P0 fault code sets of ISO 15031-6, the diagnostic connector and to express the OBD threshold limits to two decimal places.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/102/EB frá 15. desember 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 70/220/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi ráðstafanir gegn loftmengun frá vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 1999/102/EC of 15 December 1999 adapting to technical progress Council Directive 70/220/EEC relating to measures to be taken against air pollution by emissions from motor vehicles

Skjal nr.
31999L0102
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira