Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hunangsslenging
ENSKA
honey extraction operation
DANSKA
udslynging
SÆNSKA
skattning
FRANSKA
opération d´extraction du miel
ÞÝSKA
Honiggewinnung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Allar ráðstafanir sem gerðar eru skulu færðar inn í skrá býgarðsins, þ.m.t. fjarlæging vaxkaka og hunangsslenging. Einnig skal skrá magn og dagsetningar söfnunar á hunangi.

[en] All the measures applied shall be recorded in the register of the apiary, including the removals of the supers and the honey extraction operations. The amount and dates of the collection of honey shall also be recorded.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1691 frá 12. júlí 2021 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar kröfur um skráahald rekstraraðila í lífrænni framleiðslu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/1691 of 12 July 2021 amending Annex II to Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council as regards the requirements for record-keeping for operators in organic production

Skjal nr.
32021R1691
Athugasemd
Í 31999R1804 var þetta þýtt með orðinu ,hungangstekja´, sem er ekki rétt þýðing, þ.e. of ónákvæm. Býbændur kalla þessa aðgerð ,slengingu´ og lesa má um hana hér: http://www.byflugur.is/index.php?site=57&menuid=3

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira