Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grísabúr
ENSKA
piglet cage
DANSKA
smågriseboks
ÞÝSKA
Ferkelkäfig
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 5. Smágrísi skal hvorki hafa á pöllum né í grísabúrum.

[en] 5. Piglets shall not be kept on flat decks or in piglet cages.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Athugasemd
Í 32008R0889 er hugtakið ,piglet´ þýtt með orðinu ,smágrís´, en æskilegri þýðing er ,spenagrís´, að mati Konráðs Konráðssonar, dýralæknis hjá Mast (nóv. 2019).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
búr fyrir spenagrísi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira