Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifing kornastærðar
ENSKA
particle size distribution
Samheiti
[en] grain size distribution, granulometric distribution, granulometric composition

Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Tíunda skal allar upplýsingar, sem máli skipta, um gerð og eiginleika jarðvegs sem er notaður við rannsóknirnar, þar með talið pH-gildi, lífrænt kolefnisinnihald, katjónaskiptagetu, dreifingu kornastærðar og vatnsheldnigetu við pF = 0 og pF = 2,5 ...

[en] All relevant information on the type and the properties of the soil used in the studies, including pH, organic carbon content, cation exchange capacity, particle size distribution and water holding capacity, particle size distribution and water holding capacity at pF = 0 and pF = 2,5 h ...

Skilgreining
[en] distribution of particles in a substance on the basis of grain size; presentation, in the form of a table of numbers or in graphical form, of the experimental results obtained using a method or an apparatus capable of measuring the equivalent diameter of particles in a sample or capable of giving the proportion of particles for which the equivalent diameter lies between two limits (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/36/EB frá 14. júlí 1995 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 95/36/EC of 14 July 1995 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
31995L0036
Aðalorð
dreifing - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira