Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farbeitarbúskapur
ENSKA
transhumance
DANSKA
transhumance, græsningsskifte, vandrende fårehold, flytning til højereliggende græsgange
SÆNSKA
fäbodsdrift, alternerande beteshållning
FRANSKA
transhumance
ÞÝSKA
Wandertierhaltung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þegar dýr, sem fylgja farbeitarbúskap, fara sjálf milli bithaga koma þau til með að fara gegnum venjulega haga og bíta þar, bæði á leiðinni inn á og út af svæðum þar sem farbeitarhagarnir eru og milli mismunandi farbeitarhaga.

[en] When animals under transhumance are moved on foot from one pasture to another, they will pass through and graze on conventional land, both on the way in and out of the areas of transhumance and between the different transhumance grazing pastures.

Skilgreining
[en] seasonal movement of herd animals, together with the herding population, between regions, as pasture becomes available (often between highlands and lowlands) (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1851/2006 frá 14. desember 2006 um breytingu á I. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 að því er varðar notkun hefðbundins fóðurs á tímabilum þegar farið er milli bithaga

[en] Commission Regulation (EC) No 1851/2006 of 14 December 2006 amending Annex I to Council Regulation (EEC) No 2092/91 as regards uptake of conventional feed during periods of transhumance

Skjal nr.
32006R1851
Athugasemd
Áður þýtt sem ,árstíðabundin skipti á bithögum´ en breytt 2008.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira