Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afurð, notuð í fóður
ENSKA
product used in animal nutrition
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eingöngu er heimilt að nota í fóður afurðir, sem eru tilgreindar í lið 1.3 (ensím), 1.4 (örverur), 1.5 (rotvarnarefni), 1.6 (bindiefni, kekkjavarnar- og storkuefni), 1.7 (andoxunarefni), 1.8 (aukefni til votheysverkunar), í 2. lið (tilteknar afurðir notaðar í fóður) og 3. lið (tæknileg hjálparefni notuð í fóður) D-hluta II. viðauka, í þeim tilgangi sem er tilgreindur að því er varðar framangreinda flokka. Hvorki má nota sýklalyf, hníslalyf, önnur lyf, vaxtarhvata né nokkurt annað efni, sem er ætlað að örva vöxt eða framleiðslu, í fóður.
[en] Only products listed in Annex II, part D, sections 1.3 (enzymes), 1.4 (microorganisms), 1.5 (preservatives), 1.6 (binders, anti-caking agents and coagulants), 1.7 (antioxidant substances), 1.8 (silage additives), 2 (certain products used in animal nutrition) and 3 (processing aids in feedingstuffs) can be used in animal feeding for the purposes indicated in respect to the abovementioned categories. Antibiotics, coccidiostatics, medicinal substances, growth promoters or any other substance intended to stimulate growth or production shall not be used in animal feeding.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 336, 23.12.2003, 68
Skjal nr.
32003R2277
Athugasemd
Áður þýtt sem ,afurð í dýrafæðu´ en breytt 2005.
Aðalorð
afurð - orðflokkur no. kyn kvk.