Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afurð, notuð í fóður
ENSKA
product used in animal nutrition
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eingöngu er heimilt að nota í fóður afurðir, sem eru tilgreindar í lið 1.3 (ensím), 1.4 (örverur), 1.5 (rotvarnarefni), 1.6 (bindiefni, kekkjavarnar- og storkuefni), 1.7 (andoxunarefni), 1.8 (aukefni til votheysverkunar), í 2. lið (tilteknar afurðir notaðar í fóður) og 3. lið (tæknileg hjálparefni notuð í fóður) D-hluta II. viðauka, í þeim tilgangi sem er tilgreindur að því er varðar framangreinda flokka. Hvorki má nota sýklalyf, hníslalyf, önnur lyf, vaxtarhvata né nokkurt annað efni, sem er ætlað að örva vöxt eða framleiðslu, í fóður.


[en] Only products listed in Annex II, part D, sections 1.3 (enzymes), 1.4 (microorganisms), 1.5 (preservatives), 1.6 (binders, anti-caking agents and coagulants), 1.7 (antioxidant substances), 1.8 (silage additives), 2 (certain products used in animal nutrition) and 3 (processing aids in feedingstuffs) can be used in animal feeding for the purposes indicated in respect to the abovementioned categories. Antibiotics, coccidiostatics, medicinal substances, growth promoters or any other substance intended to stimulate growth or production shall not be used in animal feeding.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2277/2003 frá 22. desember 2003 um breytingu á I. og II. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 2277/2003 of 22 December 2003 amending Annexes I and II to Council Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs

Skjal nr.
32003R2277
Athugasemd
Áður þýtt sem ,afurð í dýrafæðu´ en breytt 2005.

Aðalorð
afurð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira