Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
notkun erfðabreyttra lífvera og efna sem eru leidd af erfðabreyttum lífverum
ENSKA
use of GMOs and GMO derivatives
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... notkun erfðabreyttra lífvera og efna sem eru leidd af erfðabreyttum lífverum: notkun þeirra sem matvæli, innihaldsefni matvæla (þar á meðal sem aukefni og bragðefni), tæknileg hjálparefni við vinnslu (þar á meðal leysiefni við útdrátt), fóður, fóðurblöndur og fóðurefni, aukefni í fóðri, tæknileg hjálparefni fyrir fóður, tilteknar afurðir notaðar í fóður (í samræmi við tilskipun 82/471/EBE, plöntuvarnarefni, dýralyf, tilbúinn áburður, jarðvegsnæring, fræ, plöntufjölgunarefni og búfé;


[en] ... use of GMOs and GMO derivatives shall mean use thereof as foodstuffs, food ingredients (including additives and flavourings), processing aids (including extraction solvents), feedingstuffs, compound feedingstuffs, feed materials, feed additives, processing aids for feedingstuffs, certain products used in animal nutrition (under Directive 82/471/EBE), plant protection products, veterinary medicinal products, fertilisers, soil conditioners, seeds, vegetative reproductive material and livestock;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1804/1999 frá 19. júlí 1999 um viðbót við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum þannig að hún taki til búfjárframleiðslu

[en] Council Regulation (EC) No 1804/1999 of 19 July 1999 supplementing Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs to include livestock production

Skjal nr.
31999R1804
Aðalorð
notkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira