Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efni, leitt af erfðabreyttum lífverum
ENSKA
GMO derivative
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eftirfarandi skilgreiningar bætast við 4. gr.:
...
12. erfðabreytt lífvera: sérhver lífvera sem fellur undir skilgreiningu 2. gr. í tilskipun ráðsins 90/220/EBE frá 23. apríl 1990 um þau tilvik er erfðabreyttum lífverum er sleppt af ásettu ráði út í umhverfið (*);

13. efni leitt af erfðabreyttum lífverum: sérhvert efni sem er annaðhvort framleitt úr eða framleitt af erfðabreyttum lífverum, en inniheldur þær ekki;

[en] The definition ‘preparation’ in Article 4(3) shall be replaced by the following:
...
12. genetically modified organism (GMO) shall mean any organism as defined in Article 2 of Council Directive 90/220/EEC of 23 April 1990 on the deliberate release into the environment of genetically modified organisms (*);

13. GMO derivative shall mean any substance which is either produced from or produced by GMOs, but does not contain them;

Skilgreining
sérhvert efni sem er annaðhvort framleitt úr eða framleitt af erfðabreyttum lífverum, en inniheldur þær ekki (31999R1804)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1804/1999 frá 19. júlí 1999 um viðbót við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum þannig að hún taki til búfjárframleiðslu

[en] Council Regulation (EC) No 1804/1999 of 19 July 1999 supplementing Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs to include livestock production

Skjal nr.
31999R1804
Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira