Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búfjárframleiðsla
ENSKA
livestock production
DANSKA
animalsk produktion, kvægbrug
SÆNSKA
animalieproduktion
FRANSKA
élevage du bétail, production animale, exploitation animale
ÞÝSKA
Viehwirtschaft, tierische Erzeugung
Samheiti
[en] stockfarming
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Búfjárframleiðsla er óaðskiljanlegur þáttur í rekstri margra bújarða þar sem lífrænn búskapur er stundaður.

[en] Livestock production forms an integral part of many agricultural holdings practising organic farming.

Skilgreining
framleiðsla húsdýra eða alinna, villtra landdýra (þar á meðal skordýra) og lagartegunda sem eru aldar í fersku, söltu eða ísöltu vatni. Afurðir úr veiddum, villtum land- og lagardýrum teljast ekki lífræn framleiðsla

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1804/1999 frá 19. júlí 1999 um viðbót við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum þannig að hún taki til búfjárframleiðslu

[en] Council Regulation (EC) No 1804/1999 of 19 July 1999 supplementing Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs to include livestock production

Skjal nr.
31999R1804
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
livestock rearing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira