Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hefðbundið lyf
ENSKA
allopathic medicinal product
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í lífrænum búskap er óheimilt að nota efnafræðilega samsett, hefðbundin lyf í forvarnarskyni.

[en] The preventive use of chemically-synthesised allopathic medicinal products is not permitted in organic farming;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1804/1999 frá 19. júlí 1999 um viðbót við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum þannig að hún taki til búfjárframleiðslu

[en] Council Regulation (EC) No 1804/1999 of 19 July 1999 supplementing Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs to include livestock production

Skjal nr.
31999R1804
Athugasemd
Sjá einnig homeopathic medicinal product.
Aðalorð
lyf - orðflokkur no. kyn hk.